Dapurlegar fréttir úr Skógá Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:05 Dapurlegur endir á góðu uppbyggingarstarfi í Skógá Mynd af www.angling.is Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar. Stangveiði Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar.
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði