Af Hofsá í Skagafirði Karl Lúðvíksson skrifar 10. október 2011 09:18 Mynd af www.svak.is Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið komið út Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin í Laxá í Ásum heldur áfram að vera frábær Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði
Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. Það voru þrír 19 ára Danir sem lönduðu þessum boltalaxi og þeir fengu líka nokkrar bleikjur á bilinu 50-52 sm en svo stórar bleikjur eru sjaldséðar á þessum slóðum. Birt með góðfúslegu leyfi SVAK
Stangveiði Mest lesið Sportveiðiblaðið komið út Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Veiðin í Laxá í Ásum heldur áfram að vera frábær Veiði Íslendingar eiga strax að banna allt laxeldi í sjó Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði