Friðrik Dór afhjúpar nýjan stíl Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2011 16:35 Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Það kom ýmsum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn Friðrik Dór tilkynnti að hann og popptónskáldið Ólafur Arnalds væru að vinna saman að næstu plötu hans. Fyrir nokkrum vikum slepptu þeir svo fyrsta laginu af þessari væntanlegu plötu lausu og þá varð augljóst að Friðrik er mikilli mótun þessa daganna. Lagið, sem heitir I don't remember your name, er svalt melónkólískt rafpopp og öllu dýpra en það léttmeti sem einkenni frumraun hans Allt sem þú átt er kom út í fyrra. Útvarpsmenn hafa jafnvel talað um að lagið hljómi svo erlendis að þeir hafi varlað trúað því að þarna væri Friðrik Dór á ferð. Þó svo að nýja lagið hafi fengið prýðis móttökur ætlar Friðrik ekki að skella sér í jólaplötuflóðið í ár. Hann og Ólafur vinna hörðum höndum við nýju plötuna sem greinilega er ætluð fyrir erlenda markaði.Við getum búist við plötunni á fyrri hluta næsta árs. Friðrik Dór verður gestur þáttarins Vasadiskó á morgun en þar ætlar hann að frumflytja eitt eða fleiri lög af þessari væntanlegu annari sólóplötu hans. Einnig mætir hann með vasadiskóið sitt (mp3 spilara) og setur á shuffle. Vasadiskó er á dagskrá X-sins 977 á sunnudögum kl. 15 - 17. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni en þar birtast reglulega myndbönd, fréttir, lagalistar og annað tengt þættinum fyrir þá sem styðja á like-hnappinn.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira