Stórfiskar í Geirlandsá Karl Lúðvíksson skrifar 18. október 2011 09:32 Falur við Kleifarnefið með stóra fiskinn Mynd af www.svfk.is Það hefur verið góður gangur víða á sjóbirtingsslóðum fyrir austann síðustu daga. Stangveiðifélag keflavíkur hefur marga ánna þar á sínum snærum og tröllin hafa verið að koma upp þar þegar veðrið hefur gengið niður. Hér er frétt frá SVFK: "Við sögðum í gær frá stærstu sjóbirtingum vertíðarinnar hingað til úr Geirlandsá og fengum í kjölfarið sendar myndir af fiskinum sem var 6,5 kg. samanrekinn sjóbirtingshængur veiddur á maðk í Kleifarnefi. Veiðimaðurinn er Falur Daðason og var hann heldur betur í stuði í túrnum því hann landaði einnig 5,5 kg. fisk á spón á sama stað 30 mínútum fyrr. Þá fékk hann einnig 3,5 kg fisk á sama stað um morguninn og 3 kg. lax úr Ármótunum. Eins og við sögðum frá í gær þá fékk Halldór Magnússon einnig boltafisk sem reyndist vera 6,3 kg. hængur fisk úr Kleifarnefinu einnig. Sannkallað stórfiskaholl. Annars fékk hollið sem var við veiðar dagana 26.-28. sept. 18 fiska." Meira á https://svfk.is/ Stangveiði Mest lesið Fékk 20 laxa á einum degi þar af fjóra yfir 20 pund Veiði Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Það hefur verið góður gangur víða á sjóbirtingsslóðum fyrir austann síðustu daga. Stangveiðifélag keflavíkur hefur marga ánna þar á sínum snærum og tröllin hafa verið að koma upp þar þegar veðrið hefur gengið niður. Hér er frétt frá SVFK: "Við sögðum í gær frá stærstu sjóbirtingum vertíðarinnar hingað til úr Geirlandsá og fengum í kjölfarið sendar myndir af fiskinum sem var 6,5 kg. samanrekinn sjóbirtingshængur veiddur á maðk í Kleifarnefi. Veiðimaðurinn er Falur Daðason og var hann heldur betur í stuði í túrnum því hann landaði einnig 5,5 kg. fisk á spón á sama stað 30 mínútum fyrr. Þá fékk hann einnig 3,5 kg fisk á sama stað um morguninn og 3 kg. lax úr Ármótunum. Eins og við sögðum frá í gær þá fékk Halldór Magnússon einnig boltafisk sem reyndist vera 6,3 kg. hængur fisk úr Kleifarnefinu einnig. Sannkallað stórfiskaholl. Annars fékk hollið sem var við veiðar dagana 26.-28. sept. 18 fiska." Meira á https://svfk.is/
Stangveiði Mest lesið Fékk 20 laxa á einum degi þar af fjóra yfir 20 pund Veiði Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Veiðileyfi í verðlaun í Facebookleik Veiðivísis Veiði Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði 85 sm urriði á land í Ytri Rangá Veiði Framlengt í Miðfirðinum og Norðurá Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Kvennahollin gera það gott við Langá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði