Quarashi kveður Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. október 2011 15:02 Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira