Quarashi kveður Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. október 2011 15:02 Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þrefaldur safnpakki rappsveitarinnar sálugu Quarashi er komin út á netinu. Platan kemur svo búðir fyrir helgi en fékk for-útgáfu í dag í gegnum vefverslun tónlist.is. Tvö áður óútgefin lög, sem ekki er að finna í pakkanum, fylgja með kaupum á netinu. Annað þeirra, Shady Lives, er áður óheyrt lag með rapparanum Opee sem gerði lagið Mess it Up vinsælt með sveitinni. Hitt heitir An Abductee og er afgangslag unnið fyrir Jinx plötuna sem svo ekki fannst pláss fyrir. Sjálfur inniheldur pakkinn 2 geisladiska með 40 lög alls og DVD disk með myndböndum, heimildarmyndum og tónleikaupptökum. Þar á meðal má sjá upptökur frá endurkomu sveitarinnar frá því í sumar, bæði á Nasa og á Bestu útihátíðinni. Þannig kýs sveitin kveðja aðdáendur sína með útgáfu er svalar bæði þorsta þeirra er vilja öll vinsælustu lögin á sama stað og þeirra er vilja fá meira fyrir sinn snúð. Fylgist með Quarashi á Fésbókinni en þar er sveitin m.a. með leik í gangi fyrir aðdáendur þar sem verðlaunin eru árituð eintök af pakkanum.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira