Rjúpa eða ekki rjúpa? Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:25 Rjúpa er ómissandi hluti af jólahaldi margra Íslendinga Enn hefur ekki verið tilkynnt um ákvörðun Umhverfisráðherra varðandi veiðar á rjúpu þetta haustið og víst er að mörgum þykir þessi seinagangur í ákvarðanatöku ótrúlega sérstakur. Það eru margir birgjar sem ekki hafa lagt í að panta mikið, ef nokkrar vörur sem seljast mikið í kringum rjúpnaveiðina þannig að verslunarmenn, veiðimenn og aðrir sem eiga hagsmuni að gæta í þessu máli geta lítið annað gert en beðið. Tímabilið ætti með réttu að hefjast um næstu mánaðarmót og það er víst að verði veiðarnar bannaðar flykkjast skyttur á tún og akra til að ná sér í gæs. Því þó að rjúpnaveiðar verði bannaðar þá eru margir sem vilja villibráð á sitt hátíðarborð um jólin og gæsin er að margra mati ekkert síðri hátíðarmatur en rjúpann, og það er nóg til af henni! Stangveiði Mest lesið Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Nú er tími hnýtinga Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði
Enn hefur ekki verið tilkynnt um ákvörðun Umhverfisráðherra varðandi veiðar á rjúpu þetta haustið og víst er að mörgum þykir þessi seinagangur í ákvarðanatöku ótrúlega sérstakur. Það eru margir birgjar sem ekki hafa lagt í að panta mikið, ef nokkrar vörur sem seljast mikið í kringum rjúpnaveiðina þannig að verslunarmenn, veiðimenn og aðrir sem eiga hagsmuni að gæta í þessu máli geta lítið annað gert en beðið. Tímabilið ætti með réttu að hefjast um næstu mánaðarmót og það er víst að verði veiðarnar bannaðar flykkjast skyttur á tún og akra til að ná sér í gæs. Því þó að rjúpnaveiðar verði bannaðar þá eru margir sem vilja villibráð á sitt hátíðarborð um jólin og gæsin er að margra mati ekkert síðri hátíðarmatur en rjúpann, og það er nóg til af henni!
Stangveiði Mest lesið Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði Töluvert af laxi neðst í Leirvogsá Veiði Bleikjan að taka um allt vatn Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Nú er tími hnýtinga Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði