Lay Low frumflytur ný lög í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. október 2011 12:56 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur lokið vinnslu að nýrri plötu. Platan er nú í framleiðslu og kemur því líklegast út síðar í þessum mánuði. Til þess að hita upp fyrir Airwaves-vikuna og fagna þessum áfanga í lífi sínu ætlar Lay Low að mæta í útvarpsþáttinn Vasadiskó á sunnudaginn og frumflytja nokkur lög af plötunni. Nú þegar hefur lagið Brostinn strengur ratað inn á netið og útvarpsstöðvarnar og gefur góð fyrirheit um nýjan stíl. Athygli vekur að Lovísa syngur nú á íslensku. Lay Low mætir í liðinn Selebb shuffle og tekur því með sér mp3 spilarann sinn, er þáttastjórnandi kýs að kalla vasadiskó, og setur á shuffle. Aðdáendur hennar fá því að skyggnast inn í hvers konar tónlist hún hlustar á í einrúmi. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Þangað inn fara allir playlistar auk þess sem reglulega birtast þar fréttir og tónlistarmyndbönd af áhugaverðu nýju efni.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira