Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið 9 kg lax úr Eystri Rangá í morgun Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ennþá verið að veiða gæs í Landeyjum Veiði Svíar leita til Íslands með veiðifyrirkomulag Veiði Þegar veðrið breytir öllu í veiði Veiði Núll í Blöndu á fyrsta degi Veiði Lax-Á með veiðistaðakynningu í Stóru Laxá Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði