Mugison í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. september 2011 14:10 Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira