Mugison í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. september 2011 14:10 Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Á sunnudag mætir Mugison í útvarpsþáttinn Vasadiskó vopnaður mp3-spilaranum sínum og nýju plötu sinni Haglél er fær stafræna útgáfu í dag. Nýja platan er hans fyrsta á íslensku og hafa lögin Haglél og Stingum af nú þegar gefið stórkostleg fyrirheit á gripnum en Mugison ætlar að frumflytja nokkur áður óheyrð lög af nýju plötunni í þættinum. Að því loknu verður vasadiskó-ið hans tengt í græjurnar og sett á shuffle - og fá þá aðdáendur sveitarinnar vísbendingar um hvað þessi elskulegi maður hlustar á í einrúmi. Útvarpsþátturinn Vasadiskó kom vel út úr nýlegri hlustendakönnun er Capacent gerði nýverið. Þar kom m.a. fram að hlustun á þáttinn, sem er á X-inu 977 á sunnudögum kl. 15, er meiri en á poppleðjuna á FM957 á sama tíma. Greinilegt að vöntun hefur verið á sérþætti í útvarpi er leggur áherslu á að spila splúnkunýja tónlist. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Smellið á "like"-takkann og fáið fréttir og tónlistarblogg í stafræna fésbókar tilveru ykkar. Verið fyrst til þess að kaupa nýju plötu Mugisons hér - á heimasíðu hans - en salan hefst kl. 15 í dag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira