Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 27. september 2011 09:34 Mynd af www.lax-a.is Vel gekk í klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá um helgina en veiði lauk í báðum ám þann 24. september. Alls komu 263 laxar úr Langadalsá og sléttir 100 úr Hvannadalsánni í sumar. Í klakveiðinni í Hvannadalsá fengust 21 lax og á þessum veiðistöðum. Réttarfljót 2 laxar, Hellisfoss 10 laxar, Pallklettar 2 laxar og Stékkjarfljót 7 laxar, samtals 21 lax. Var skiptingin nokkuð jöfn í hænga og hrygnur en nokkrar mjög fallegar hrygnur fengust. Í Langadalsá var fiskur víða en þó mest framarlega í dalnum, þá Túnfljóti og Efrabólsfljóti. Einnig var nokkuð af laxi niður við þjóðvegarbrú. Dregið var í Efrabólsfljóti og teknir 22 laxar, 12 hrygnur og 10 hængar, í klak. Töluvert af laxi var eftir í hylnum þegar búið var fá það sem þurfti. Stærsti lax sem fékkst í Langadalnum var yfir 90cm en honum var sleppt aftur í ána. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði
Vel gekk í klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá um helgina en veiði lauk í báðum ám þann 24. september. Alls komu 263 laxar úr Langadalsá og sléttir 100 úr Hvannadalsánni í sumar. Í klakveiðinni í Hvannadalsá fengust 21 lax og á þessum veiðistöðum. Réttarfljót 2 laxar, Hellisfoss 10 laxar, Pallklettar 2 laxar og Stékkjarfljót 7 laxar, samtals 21 lax. Var skiptingin nokkuð jöfn í hænga og hrygnur en nokkrar mjög fallegar hrygnur fengust. Í Langadalsá var fiskur víða en þó mest framarlega í dalnum, þá Túnfljóti og Efrabólsfljóti. Einnig var nokkuð af laxi niður við þjóðvegarbrú. Dregið var í Efrabólsfljóti og teknir 22 laxar, 12 hrygnur og 10 hængar, í klak. Töluvert af laxi var eftir í hylnum þegar búið var fá það sem þurfti. Stærsti lax sem fékkst í Langadalnum var yfir 90cm en honum var sleppt aftur í ána. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði