Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2011 15:48 Flott veiði í Skagafirðinum í morgun Mynd: Róbert Sverrisson Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði
Eins og við sögðum ykkur frá í morgun voru menn að gera fína veiði í túnunum fyrir norðan í morgun, nánar tiltekið í Skagafirði. Við fengum senda mynd frá þeim núna rétt í þessu og það er ekki annað að sjá en að afrakstur morgunsins sé 28 gæsir og 5 endur. Flott veiði fyrir tvær skyttur á einum morgni. Núna er gæsin að hrúgast niður í tún og akra þannig að skyttur landsins verða líklega á faraldsfæti um helgina, en spáin en fín fyrir gæsaskytterí. Þið getið sent okkur myndir og veiðifréttir á veidivisir.@visir.is
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði "Tók 50 mínútur að ná þessum risafisk inn" Veiði