Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiði hefst á landinu í dag Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði