Byrjaður á næstu plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 6. september 2011 13:21 Rapparinn Emmsjé Gauti stefnir í það verða óstöðvandi afl í íslenskri tónlistarmenningu. Í opinskáu viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðinn sunnudag opinberaði hann að nú þegar væri hann búinn að semja þrjú lög á næstu plötu. Nokkuð gott í ljósi þess að Gauti gaf út fraumraun sína, Bara ég, í maí. Hann segir að nokkur lög á nýju plötunni verði tilfinningalega þyngri en flest lögin á þeirri siðustu. Það sem komið vegna erfiðra tíma í kjölfar sambandsslita er hann gekk nýverið í gegnum. Einnig greindi Gauti frá því að hann ætli að reyna sjá eins mikið um útsetningar- og forritun sjálfur og hann geti. Hann hafi lært heilmikið af vinnslu síðustu plötu og vilji þreifa sig sem mest áfram sjálfur. Hann greindi líka frá því að upphaflega væri hann frá Akureyri en ekki Breiðholtinu. En þar sem hann hefði flust til Reykjavíkur fimm ára að aldri væri eðlilegra að "reppa" Breiðholtið, eins og hann orðaði það. Í þættinum spilaði hann einnig nýlegt lag sem hann gerði með nýja dúettnum Úlfur Úlfur sem var settur saman úr leyfum Bróður Svartúlfs. Gauti hefur haft heilmikið að gera frá því að platan kom út í vor en til að mynda spilaði hann fimm gigg í síðustu viku. Duglegur drengur. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Rapparinn Emmsjé Gauti stefnir í það verða óstöðvandi afl í íslenskri tónlistarmenningu. Í opinskáu viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó síðastliðinn sunnudag opinberaði hann að nú þegar væri hann búinn að semja þrjú lög á næstu plötu. Nokkuð gott í ljósi þess að Gauti gaf út fraumraun sína, Bara ég, í maí. Hann segir að nokkur lög á nýju plötunni verði tilfinningalega þyngri en flest lögin á þeirri siðustu. Það sem komið vegna erfiðra tíma í kjölfar sambandsslita er hann gekk nýverið í gegnum. Einnig greindi Gauti frá því að hann ætli að reyna sjá eins mikið um útsetningar- og forritun sjálfur og hann geti. Hann hafi lært heilmikið af vinnslu síðustu plötu og vilji þreifa sig sem mest áfram sjálfur. Hann greindi líka frá því að upphaflega væri hann frá Akureyri en ekki Breiðholtinu. En þar sem hann hefði flust til Reykjavíkur fimm ára að aldri væri eðlilegra að "reppa" Breiðholtið, eins og hann orðaði það. Í þættinum spilaði hann einnig nýlegt lag sem hann gerði með nýja dúettnum Úlfur Úlfur sem var settur saman úr leyfum Bróður Svartúlfs. Gauti hefur haft heilmikið að gera frá því að platan kom út í vor en til að mynda spilaði hann fimm gigg í síðustu viku. Duglegur drengur. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira