Lax og gæs í Hjaltadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:38 Mynd af www.svfr.is Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði "Ætlar þú að landa honum á Selfossi?" Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Veiði Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði
Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Minnivallalækur tekur við sér Veiði "Ætlar þú að landa honum á Selfossi?" Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði Opnunarhollið í Norðurá hefur tekið saman stangirnar Veiði Leitað eftir félögum í árnefnd Elliðaánna Veiði Ný bók um rjúpnaveiði Veiði