Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:37 Gummi Viðars með tröllið af Nessvæðinu Mynd af www.svfr.is Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði
Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði