300 laxa helgi í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:44 Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði
Eystri Rangá heldur áfram að skila góðri veiði. Eins og við sögðum frá fyrir helgi var veiðin á fimmtudeginum 142 laxar og var það met dagur í áni hingað til í sumar. Veiðin var í sama fari á föstudeginum hann gaf 140 laxa á land. Á laugardag litaðist áin og veiðin datt niður í 50 laxa yfir daginn en á sunnudeginum tók hún við sér aftur og skilaði 100 löxum. Helgin gaf tæpa 300 laxa og sterkar laxagöngur í gangi núna í áni. Veiðin var á öllum svæðum en ásinn og fjarkinn voru að gefa hæstu tölurnar. Heildartalan er nú komin í 1550 laxa og ekki nema vika búin af ágúst. Birg með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði