43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá 10. ágúst 2011 17:47 Mynd: www.svfr.is Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði
Frábær veiði hefur verið í Brynjudalsá undanfarið. Það voru Spánverjar við veiðar í fimm daga í áni og fengu þeir 43 laxa. Sögðu þeir gríðarlega mikinn fisk vera í ánni. Þeir lönduðu tíu löxum síðasta daginn en það ánægjulegasta við tíðindin er að átta laxar af þessum tíu veiddust inn á dal, ofan fossa á flugusvæðinu. Það er því ekki aðeins mikið af laxi heldur virðist hann einnig vera farinn að dreifa sér vel um alla á en breytingar voru gerðar við laxastiga í ánni í vetur. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 75 sm urriði úr Laxárdalnum Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Frábært bleikjuskot í Hópinu Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra Veiði Svona lítur 123 sm stórlax út í mynd Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði