Apple framleiðir alls ekki iPhone Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. ágúst 2011 00:01 iPhone. Mynd/ AFP Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist en greinin er byggð á upplýsingum sem markaðsrannsóknarfyrirtækið iSuppli tók saman og sjá má nánar hér fyrir neðan.Hlutirnir í iPhone koma frá fjöldamörgum birgjum og þeim er raðað saman í Foxconn sem er tævanskt fyrirtæki, staðsett í Kína. Það sem meira er, einn helsti keppinautur Apple, sem eru Samsung verksmiðjurnar, framleiða um 26% af öllum íhlutunum sem fara í iPhone. Þar á meðal er vinnsluminnið í símanum. Þetta setur Samsung verksmiðjurnar í skrýtna stöðu vegna þess að Samsung er einn helsti keppinauturinn eins og fyrr segir. Samsung framleiðir nefnilega líka snjallsíma. The Economist segir að með því að framleiða íhluti fyrir aðra geti Samsung framleitt sína eigin síma á lægra verði. Þetta fyrirkomulag hentar Apple líka því þannig getur fyrirtækið einbeitt sér að því sem það gerir best; að þróa nýjar tegundir rafbúnaðar og hugbúnaðar. Fyrirtækið lætur síðan aðra um að framleiða hlutina þegar búið er að finna þá upp. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist en greinin er byggð á upplýsingum sem markaðsrannsóknarfyrirtækið iSuppli tók saman og sjá má nánar hér fyrir neðan.Hlutirnir í iPhone koma frá fjöldamörgum birgjum og þeim er raðað saman í Foxconn sem er tævanskt fyrirtæki, staðsett í Kína. Það sem meira er, einn helsti keppinautur Apple, sem eru Samsung verksmiðjurnar, framleiða um 26% af öllum íhlutunum sem fara í iPhone. Þar á meðal er vinnsluminnið í símanum. Þetta setur Samsung verksmiðjurnar í skrýtna stöðu vegna þess að Samsung er einn helsti keppinauturinn eins og fyrr segir. Samsung framleiðir nefnilega líka snjallsíma. The Economist segir að með því að framleiða íhluti fyrir aðra geti Samsung framleitt sína eigin síma á lægra verði. Þetta fyrirkomulag hentar Apple líka því þannig getur fyrirtækið einbeitt sér að því sem það gerir best; að þróa nýjar tegundir rafbúnaðar og hugbúnaðar. Fyrirtækið lætur síðan aðra um að framleiða hlutina þegar búið er að finna þá upp.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira