Flottir urriðar úr Kleifarvatni 14. ágúst 2011 20:01 Mynd af www.veidikortid.is Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði
Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. Að kvöldi 8. ágúst fór Steingrímur Valgarðsson upp í Kleifarvatn og fékk 4 væna urriða, en stærri fiskarnir vógu um 6-7 pund og þeir minni 2-3 pund. Hér fyrir neðan er mynd af fiskunum. Fiskana fékk hann á maðk sem hann dró eftir botninum. Hann nefndi að það væri mjög góð veiði í vatninu núna og að þetta væri afar góður matfiskur. Birt með góðfúslegu leyfi Veiðikortsins
Stangveiði Mest lesið Boltar í Baugstaðarós Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði 27 fiska holl í Tungufljóti Veiði 23 laxar á land á Nessvæðinu í gær Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði Nýtt tölublað Veiðimannsins komið út Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði