Borgaði til þess að losna við handrukkara Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. ágúst 2011 15:00 Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson opnaði sig á gátt í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudaginn. Þar greindi hann m.a. annars frá því að þegar hann vann á X-inu fyrir nokkrum árum hafi hann komið sér í veruleg vandræða hjá frægum handrukkara eftir ummæli sín um hann í útvarpinu. Þá var Andri með þátt á daginn undir leyninafninu Freysi sem var eins konar auka-sjálf hans. Freysi sleppti hlutum út úr sér umbúðarlaust og hikaði ekki við að tjá skoðun sína á hinum og þessum. "Svo birtist þessi handrukkari niður á stöð og ætlaði rústa mér," sagði Freysi. "Mér leist nú illa á það og lét mig hverfa en þessi maður gaf sig ekki. Loks samdi félagi minn við hann að þiggja peninga til þess að leyfa mér að sleppa. Ég var eins og auli þegar hann kom að fá greitt. Kallaði svo á eftir honum; "já og ef þig vantar miða í bíó eða fríar plötur eða eitthvað... hringdu bara á mig!". Ég heyrði svo ekkert frá honum aftur." Freysi lenti í alls kyns vandræðum vegna þess sem hann lét út úr sér í beinni útsendingu. Til dæmis mætti lögreglan í hljóðverið eftir að hann hafði hringt inn falska sprengjuhótun. Andri mætti í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3-spilarann sinn, setja á shuffle og taka ábyrgð á því sem kemur upp. Lögin sem komu úr i-podnum hans Andra voru:beck - ziplock bag neil young - dont let it bring you down david bowie - running gun blues the brian jonestown - open heart surgery the rolling stones - miss you the bees - left foot stepdown howlin wolf - i asked for water the clash - career opportunity foo fighters - monkey wrench metallica - master of puppets david bowie - sons of the silent age fu manchu - solid hex Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson opnaði sig á gátt í útvarpsþættinum Vasadiskó á sunnudaginn. Þar greindi hann m.a. annars frá því að þegar hann vann á X-inu fyrir nokkrum árum hafi hann komið sér í veruleg vandræða hjá frægum handrukkara eftir ummæli sín um hann í útvarpinu. Þá var Andri með þátt á daginn undir leyninafninu Freysi sem var eins konar auka-sjálf hans. Freysi sleppti hlutum út úr sér umbúðarlaust og hikaði ekki við að tjá skoðun sína á hinum og þessum. "Svo birtist þessi handrukkari niður á stöð og ætlaði rústa mér," sagði Freysi. "Mér leist nú illa á það og lét mig hverfa en þessi maður gaf sig ekki. Loks samdi félagi minn við hann að þiggja peninga til þess að leyfa mér að sleppa. Ég var eins og auli þegar hann kom að fá greitt. Kallaði svo á eftir honum; "já og ef þig vantar miða í bíó eða fríar plötur eða eitthvað... hringdu bara á mig!". Ég heyrði svo ekkert frá honum aftur." Freysi lenti í alls kyns vandræðum vegna þess sem hann lét út úr sér í beinni útsendingu. Til dæmis mætti lögreglan í hljóðverið eftir að hann hafði hringt inn falska sprengjuhótun. Andri mætti í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3-spilarann sinn, setja á shuffle og taka ábyrgð á því sem kemur upp. Lögin sem komu úr i-podnum hans Andra voru:beck - ziplock bag neil young - dont let it bring you down david bowie - running gun blues the brian jonestown - open heart surgery the rolling stones - miss you the bees - left foot stepdown howlin wolf - i asked for water the clash - career opportunity foo fighters - monkey wrench metallica - master of puppets david bowie - sons of the silent age fu manchu - solid hex Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira