300 laxa vika í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 08:32 Það er fallegt við Selá Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá. Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði
Veiðin í Selá heldur áfram að vera eins og hún hefur verið frá opnun, alveg ótrúlega góð! Síðasta vika gaf 300 laxa sem er alveg ótrúleg tala miðað við það sem er að gerast í ánum í kring og í raun á landinu öllu. Áin var ekki sein til eins og víða og tveggja ára laxinn er ennþá rúmlega helmingur aflans. Það má reikna með að áin fari yfir 1000 laxa um helgina og það verður að segjast eins og er að ef veiðin heldur áfram í þessum gír er alls ekki ólíklegt að áin fari vel yfir 2500 laxa en veiðin í henni í fyrra var 2065 laxar og það þótti frábært ár í Selá.
Stangveiði Mest lesið Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Veiði Fyrstu laxarnir sjást í Langá Veiði Ennþá mikið af gæs í Landeyjum Veiði Góð veiði í vötnum fyrir norðan um helgina Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði