Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði Uppáhalds veiðistaðurinn: Pokagljúfrið í Flóku Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Frábær veiði hjá krökkunum í Elliðaánum Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Veiðikeppni um helgina í Hvammsvík í Kjós Veiði Uppáhalds veiðistaðurinn: Pokagljúfrið í Flóku Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði