Norðlingafljót opnar með 11 löxum Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 11:08 Mynd af www.nordlingafljot.com Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna. Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði
Norðlingafljót opnaði í vikunni og komu 11 laxar á land. Þessi á hefur nokkra sérstöðu þar sem laxinn gengur ekki í hana heldur er ekið frá Hafnará þar sem hann er veiddur í gildrur og ekið upp í fljótið. Norðlingafljót er feykilega skemmtileg á að veiða og fjölbreytni veiðistaða eins og best verður. Ef þetta er í sama takti þar og víðar á landinu er fiskurinn að koma seinn inn í gildrurnar þá fer hann eðlilega seinna upp í ánna.
Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði