Laxateljarinn í Elliðaánum kominn á netið Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:46 Mynd af www.svfr.is Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. Í vor tók fyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hægt er að fylgjast með laxateljaranum með því að smella HÉR Á heimasíðu Laxfiska má einnig nálgast hinar ýmsu fróðleiksmola um rannsóknir á ánum í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði
Jóhannes Sturlaugsson og félagar hjá Laxfiskum hafa nú boðið upp á þá nýjung að hægt er að fylgjast með laxateljaranum í Elliðaánum í gegnum netið. Í vor tók fyrirtækið Laxfiskar við árlegum fiskirannsóknum í Elliðaánum sem meðal annars taka til vöktunar á göngum laxins. Laxfiskar tóku að sér fiskirannsóknirnar og tilheyrandi vöktun að beiðni Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem hefur umsjón með Elliðaánum fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Hægt er að fylgjast með laxateljaranum með því að smella HÉR Á heimasíðu Laxfiska má einnig nálgast hinar ýmsu fróðleiksmola um rannsóknir á ánum í sumar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stóra-Laxá endaði í 673 löxum - megninu sleppt Veiði Klakveiði í Langadalsá og Hvannadalsá Veiði