Helgin var góð í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. júlí 2011 12:31 Mynd af www.lax-a.is Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði
Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Svartá og Tungufljót opna - góður júní í Skjálfandafljóti Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði Mjög gott veiðisumar í Fnjóská Veiði