Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði