Svartá komin í 12 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 10. júlí 2011 12:29 Mynd af www.lax-a.is Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði
Heildartalan í Svartá er kominn uppí tólf laxa að sögn Vignis Björnssonar veiðivarðar. Fiskanir eru vænlegir tveggja ára laxar, frá 7-10 pund, og hafa þeir flestir komið á Sunray shadow, Svarta Francis og Þýska snældu. Eins og áður eru helstu veiðistaðirnir sem eru að gefa Ármót, Brúnarhylur og Krókeyrarhylur. Þegar við heyrðum í Vigni í morgun voru tveir fiskar komnir á land en lítið vatn er í ánni þessa stundina. Svartá er þekkt fyrir að hrökkva í gang seinnipart júlí svo það verður gaman að fylgjast með ganginum á næstu vikum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá Veiði Góð laxveiði í Þjórsá Veiði Saga stangveiða: Fnjóská - hin dásamlega afrétt Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði