Góð urriðaveiði fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 09:51 Lochy Porter og stóri urriðinn Mynd af www.svfr.is Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Nú er tími hnýtinga Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Fjórtán laxa opnun í Norðurá Veiði Vænar bleikjur í Ásgarði Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði
Það hefur verið líflegt á urriðasvæðunum eftir að sumarið gekk í garð nyrðra. Þurrfluguveiðimenn eru komnir á stjá í kjölfar hlýindanna síðustu daga. Að sögn BJarna Höskuldssonar eru veiðimenn í Laxárdal búnir að draga fram þurrflugurnar. Sem dæmi þá veiddi einn og sami veiðimaðurinn fimm þurrflugufiska um leið og hlýnaði á sunnudagsmorgun. Voru það allt fiskar yfir fimm pundum. Líklegt má telja að sá hafi upplifað drauma veiðitúrinn, því um var að ræða sama mann og veiddi 80cm urriða í Geirastaðaskurði í Mývatnssveit tveimur dögum áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Nú er tími hnýtinga Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Fjórtán laxa opnun í Norðurá Veiði Vænar bleikjur í Ásgarði Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið á sölustaði Veiði