243 laxar komnir á land í Selá Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 13:15 Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna. Stangveiði Mest lesið Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Veiði Metfiskur í Mývatnssveit Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Ekki skjóta trén á Skagaströnd Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði
Ein af þeim ám sem er að koma öllum á óvart þessa dagana er Selá í Vopnafirði. Á góðu ári hefur áin verið að skila rétt yfir hundrað löxum fyrstu tvær vikurnar en núna eru laxarnir orðnir 243! Það er frábær veiði þegar við tökum það inní myndina að aðeins er veitt á 4 stangir á þessum tíma. Það er þess vegna ekki svartsýni í gangi fyrir norðan, þvert á móti. Þrátt fyrir að aðstæður til veiða hafi verið erfiðar eru góðar göngur í ánna. Það verður því spennandi að sjá hvernig veiðin þróast í Selá þegar stærstu göngurnar mæta í ánna.
Stangveiði Mest lesið Varnarorð til veiðimanna við Fnjóská Veiði Metfiskur í Mývatnssveit Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Ragnheiður nýr formaður SVFR Veiði Ekki skjóta trén á Skagaströnd Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði Dunká komin til SVFR Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði