17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingssvæðum Veiði Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Góðar fréttir af sjóbirtingssvæðum Veiði Veiðistaðurinn – Kríueyja í Blöndu Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði SVFR framlengir við Norðurá Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Frábær veiði við opnun á Litluá Veiði