Góður gangur í Korpu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 13:06 Mynd af www.hreggnasi.is Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana. Stangveiði Mest lesið Líflegt í vötnunum Veiði Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Veiðimenn nær hættir að sleppa laxi í Fáskrúð í Dölum Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá: Yfirlýsing frá SVFR Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Rjúpnaveiðin búin þetta árið Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði
Ottó Markússon og félagar voru við veiðar í Korpu í blíðunni föstudaginn 8. Júlí. Fengu þeir kvótann eða 8 laxa, fjóra á maðk og fjóra á flugu. Laxana fengu þeir í Holunni, Efri rennum, Blika, Breiðunni og Símastreng. Að sögn Ottós eru fiskar komir upp ánna og í stíflunni hafa sést fiskar. Þeir staðir sem mest er af fiski í er Göngubrúarhylur, Hornhylur, Breiðan og svo má sjá laxa skvetta sér í stíflunni. Eitthvað af laxi hefur verið að ganga síðustu daga en það vantar ennþá smá kraft í göngurnar. En þrátt fyrir það má Korpa vel við una með yfir 40 laxa á tveir stangir. Það eru dýrari og stærri ár á landinu sem er með mun minna þessa dagana.
Stangveiði Mest lesið Líflegt í vötnunum Veiði Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiði 7 komnir á land á fyrstu vakt í Laxá í Kjós Veiði Veiðimenn nær hættir að sleppa laxi í Fáskrúð í Dölum Veiði Vilja að skotveiðimenn hafi raunveruleg áhrif Veiði Norðurá: Yfirlýsing frá SVFR Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Rjúpnaveiðin búin þetta árið Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði