Fluguveiðinámskeið á Þingvöllum Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2011 09:11 Þeoir geta verið stórar bleikjurnar í Þingvallavatni Mynd af www.veidikortid.is Veiðikortið, Veiðiheimur og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum standa að fluguveiðinámskeiði á Þingvöllum 17. júlí næstkomandi á milli kl. 9-14. Að auki er boðið upp á leiðsögn um vatnið. Dagskrá: 09:00 Mæting í upplýsingamiðstöðina á Þingvöllum (fyrir ofan Öxará). Fyrirlestur um almenna vatnaveiði og farið verður yfir mismunandi veiðiaðferðir sem og ýmsan veiðibúnað. 11:00 Farið verður yfir þær silungaflugur sem verða að vera í boxinu og farið yfir alla helstu hnútana. 12:00 Léttar veitingar í boði fyrir þáttakendur. Síðan verður farið niður að vatni og farið yfir helstu atriði flugukasta með einhendu. 13:30 Námskeiðinu lýkur með kastkeppni þar sem vinningar verða í boði. Í framhaldi munu kennarar frá Veiðiheim aðstoða þá sem vilja frameftir degi. Eftir námskeiðið áttu að vera orðin/n full fær í að veiða á Þingvöllum. ATH: takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þátttökugjald er kr. 4500- Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði
Veiðikortið, Veiðiheimur og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum standa að fluguveiðinámskeiði á Þingvöllum 17. júlí næstkomandi á milli kl. 9-14. Að auki er boðið upp á leiðsögn um vatnið. Dagskrá: 09:00 Mæting í upplýsingamiðstöðina á Þingvöllum (fyrir ofan Öxará). Fyrirlestur um almenna vatnaveiði og farið verður yfir mismunandi veiðiaðferðir sem og ýmsan veiðibúnað. 11:00 Farið verður yfir þær silungaflugur sem verða að vera í boxinu og farið yfir alla helstu hnútana. 12:00 Léttar veitingar í boði fyrir þáttakendur. Síðan verður farið niður að vatni og farið yfir helstu atriði flugukasta með einhendu. 13:30 Námskeiðinu lýkur með kastkeppni þar sem vinningar verða í boði. Í framhaldi munu kennarar frá Veiðiheim aðstoða þá sem vilja frameftir degi. Eftir námskeiðið áttu að vera orðin/n full fær í að veiða á Þingvöllum. ATH: takmarkaður fjöldi þátttakenda. Þátttökugjald er kr. 4500-
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Gengið með Langá og Haukadalsá Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Veiðibúðir á Grænlandi opna í júlí Veiði Hátt í 500 fiskar komnir á land úr Köldukvísl Veiði Allt að 99% afsláttur af veiðileyfum Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði