54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá 14. júlí 2011 16:18 Kunnugleg sjón úr Víðidalsá Mynd af www.lax-a.is Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði
Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum. Hitch er að gefa lang best í ánni en meirihlutinn af þeim 54 sem landað var komu á gárutúbubragðið og áin komin yfir 100 laxa í sumar. Þeir veiðistaðir sem hafa verið að gefa best uppá síðkastið eru Ármótin, Silungabakki og Harðeyrarstrengir. Það verður gaman að fylgjast með ánni á næstunni eftir þessar fréttir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði