Hreindýraveiðar hófust í dag Karl Lúðvíksson skrifar 15. júlí 2011 15:24 Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu. Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Veiðar á hreindýrum hófust í dag en eingöngu á tarfa. Veiðin á kúnum hefst 1. ágúst og í ár eins og í fyrra eru kálfarnir friðaðir. Frést hefur af einum felldum tarf á svæði 7 í Búlandsdal en erfitt hefur verið að finna dýrin sökum lélegra veiðiskilyrða. Kvótinní ár er 1001 dýr og er það umtalsvert færri dýr en í fyrra og miðað við fjölda umsókna fengu færri dýr en vildu.
Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði