11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Frétt frá Vötn og veiði skrifar 18. júlí 2011 09:09 Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932 Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði
Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932
Stangveiði Mest lesið Mikið líf í Varmá Veiði Þverá og Kjarrá opna með ágætum Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Veiðisaga úr Blöndu Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Stöngum fækkað á svæði II í Blöndu Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti Veiði Rólegur júní í laxveiðinni með einni undantekningu Veiði