Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Flottar bleikjur úr Kleifarvatni Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Flottar bleikjur úr Kleifarvatni Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði