Góð veiði í Straumunum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:49 Mynd af www.svfr.is Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði
Síðasta holl í Straumunum var með 17 laxa á tveimur dögum á tvær stangir. Hollið þar á undan var með 16 laxa en mikið vatn er í vatnamótunum. Straumarnir fara ekki varhluta af því að laxgengd er nokkuð minni heldur en á sama tíma undanfarin ár. Auk þess er vatnsstaða Norðurár mjög góð og við þær aðstæður stoppar lax skemur í Straumum. Hins vegar er veiðin nú í fínu lagi, sér í lagi ef horft er til þess að aðeins er veitt á tvær dagsstangir. Hluti veiðitímans í síðasta holli fór forgörðum sökum þess að tímasetning stórstreymis var óhagstæð, og náði flóðið upp fyrir vatnamótin. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Æ fleiri útlendingar vilja í Brynju Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði