Fluguveiði ekki bara karlasport Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:08 Sigurbjörg Jóhanna með fallegar bleikjur úr Þingvallavatni Mynd af www.veidikortid.is Það er alltaf gaman að fá skemmtilegar veiðimyndir. Sigurbjörg Jóhanna er greinilega komin með lag á að veiða Þingvallableikjuna, en hún tók þessar tvær fallegu bleikjur þar þann 5. júlí s.l. í 17° hita kl. 8 um morguninn. Það er fátt sem toppar fallegan morgunn á Þingvöllum þegar bleikjan er á svæðinu. Fyrir þá sem vilja ná tökum á veiði í Þingvallavatni, þá er rétt að benda á að þann 17. júlí nk. stendur Veiðikortið fyrir námskeiði á Þingvöllum í samstarfi við Veiðiheim og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Námskeiðið verður kynnt betur seinna í dag eða um helgina og því gott að benda vinum og kunningjum á að fylgjast vel með um helgina því það verður takmarkaður fjöldi þátttakenda. Eftir námskeiðið verða kennarar Veiðiheims fram eftir degi að aðstoða veiðimenn meðan þeir eru að komast af stað. Meira á www.veidikortid.is Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði
Það er alltaf gaman að fá skemmtilegar veiðimyndir. Sigurbjörg Jóhanna er greinilega komin með lag á að veiða Þingvallableikjuna, en hún tók þessar tvær fallegu bleikjur þar þann 5. júlí s.l. í 17° hita kl. 8 um morguninn. Það er fátt sem toppar fallegan morgunn á Þingvöllum þegar bleikjan er á svæðinu. Fyrir þá sem vilja ná tökum á veiði í Þingvallavatni, þá er rétt að benda á að þann 17. júlí nk. stendur Veiðikortið fyrir námskeiði á Þingvöllum í samstarfi við Veiðiheim og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Námskeiðið verður kynnt betur seinna í dag eða um helgina og því gott að benda vinum og kunningjum á að fylgjast vel með um helgina því það verður takmarkaður fjöldi þátttakenda. Eftir námskeiðið verða kennarar Veiðiheims fram eftir degi að aðstoða veiðimenn meðan þeir eru að komast af stað. Meira á www.veidikortid.is
Stangveiði Mest lesið Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði Býst við bullandi veiði eftir þurrkatímabil Veiði