9 laxar á land í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:35 Mynd: www.svfr.is Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði
Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Veiði 94 sm hængur úr Laxá í Kjós Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Úthlutun lokið hjá SVFR Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni Veiði