Fyrsti laxinn í Elliðaánum 20. júní 2011 10:20 Gunnlaugur með fyrsta laxinn úr Elliðaánum í sumar Mynd: www.visir.is Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað. Stangveiði Mest lesið 122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Farið að vanta hressilegar rigningar Veiði Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Flott veiði í Svartá í Skagafirði Veiði
Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað.
Stangveiði Mest lesið 122 stórlaxar á fyrsta degi í Eystri Rangá Veiði Tveir mánuðir í að veiðin byrji Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Frábær tími fyrir dorgveiði Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Þrjár flugur gáfu þrjá 22 punda laxa Veiði Farið að vanta hressilegar rigningar Veiði Flestar bleikjurnar í Varmá mjög vænar Veiði Opið hús hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Veiði Flott veiði í Svartá í Skagafirði Veiði