Fyrsti laxinn í Elliðaánum 20. júní 2011 10:20 Gunnlaugur með fyrsta laxinn úr Elliðaánum í sumar Mynd: www.visir.is Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað. Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði
Gunnlaugur Sigurðsson, 79 ára fyrrverandi lögreglumaður, sem útnefndur hefur verið Reykvíkingur ársins, renndi fyrstur fyrir lax í Elliðaánum en veiði hófst þar nú klukkan sjö. Gunnlaugur var ekki lengi að ná í fyrsta laxinn eða um tíu mínútur. Þar með er rofin sú hefð að borgarstjóri renni fyrstur manna fyrir lax í Elliðaánum við opnun þeirra á vorin. Þessi breyting á þeirri áralöngu hefð að borgarstjórinn opni ánna hefur mælst vel fyrir og spurning hvort hér sé komin á ný hefð? Laxinn tók en sleit eftir smá baráttu en tók svo aftur og náðist þá á land. Krókurinn frá fyrri tökunni var ennþá í kjaftinum á honum þegar honum var landað.
Stangveiði Mest lesið Blanda komin í góðann gír Veiði 103 sm stórlax af Hrauni Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði Aðalfundur SVFR og kosning til stjórnar Veiði Lifnar hratt yfir veiðinni í Hraunsfirði Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði