Laxveiðinámskeið Veiðiheims í Elliðaánum. Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 13:08 Mynd: www.veidiheimur.is Næstkomandi fimmtudag þann 30. júní fer fram laxveiðinámskeið í Elliðaánum. Farið verður yfir lífsferil laxa, veiðistaðalestur, allar helstu flugurnar, veiðiplanið og meðhöndlun á fiski. Einnig verður farið ítarlega yfir alla helstu veiðistaðina í Elliðaánum, bæði í myndum sem og gengið verður með neðri part ánna. Að loknum veiðistaðalestri verður svo farið í fluguköstin. Mæting er við veiðihús Elliðaánna kl. 19:00 og stendur námskeiðið til 22:30. Vekjum athygli á því að það er takmarkaður fjöldi þátttakenda til að námskeiðið skili sem mestu fyrir þátttakendur þannig að það er um að gera að skrá sig strax. Námskeiðisgjald er stillt í hófi. Hægt er að skrá sig á vef Veiðiheims með því að smella á:https://veidiheimur.is/2011/06/laxvei%C3%B0inamskei%C3%B0-i-elli%C3%B0aanum/ Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði
Næstkomandi fimmtudag þann 30. júní fer fram laxveiðinámskeið í Elliðaánum. Farið verður yfir lífsferil laxa, veiðistaðalestur, allar helstu flugurnar, veiðiplanið og meðhöndlun á fiski. Einnig verður farið ítarlega yfir alla helstu veiðistaðina í Elliðaánum, bæði í myndum sem og gengið verður með neðri part ánna. Að loknum veiðistaðalestri verður svo farið í fluguköstin. Mæting er við veiðihús Elliðaánna kl. 19:00 og stendur námskeiðið til 22:30. Vekjum athygli á því að það er takmarkaður fjöldi þátttakenda til að námskeiðið skili sem mestu fyrir þátttakendur þannig að það er um að gera að skrá sig strax. Námskeiðisgjald er stillt í hófi. Hægt er að skrá sig á vef Veiðiheims með því að smella á:https://veidiheimur.is/2011/06/laxvei%C3%B0inamskei%C3%B0-i-elli%C3%B0aanum/
Stangveiði Mest lesið Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Yfir 100 laxa holl í Laxá í Dölum Veiði Auknar göngur í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði Víðidalsá að ná 700 löxum Veiði Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Innsend frétt frá veiðihóp sem var koma úr Veiðivötnum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði