Flott opnun í Víðidalsá Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:45 Fyrsti laxinn úr Víðidalsá 2011 Mynd: www.lax-a.is Eftir 2 vaktir eru a.m.k. 9 stórlaxar komnir á land í Víðidalsá og veiddist víðsvegar um ánna. Harðeyrarstrengur, Efri Garðar, Ármót og Laxapollur gáfu t.a.m. allir fiska og er víst talsvert af laxi í Laxapolli. Laxarnir sem komu á land voru allir á bilinu 80 – 85 cm að lengd og var öllum sleppt aftur enda sleppiskylda á stórlaxi í Víðidalnum. Skilyrði eru nokkuð erfið þar nyrðra, hiti ekki nema um 5 gráður og norðanáttin leikur við menn og málleysingja, það þarf því að hafa talsvert fyrir hverjum lönduðum laxi. Einhver hlýnun er þó í kortunum og verður líklega gaman norðan heiða þegar hitinn fer að skríða í tveggja stafa tölu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði
Eftir 2 vaktir eru a.m.k. 9 stórlaxar komnir á land í Víðidalsá og veiddist víðsvegar um ánna. Harðeyrarstrengur, Efri Garðar, Ármót og Laxapollur gáfu t.a.m. allir fiska og er víst talsvert af laxi í Laxapolli. Laxarnir sem komu á land voru allir á bilinu 80 – 85 cm að lengd og var öllum sleppt aftur enda sleppiskylda á stórlaxi í Víðidalnum. Skilyrði eru nokkuð erfið þar nyrðra, hiti ekki nema um 5 gráður og norðanáttin leikur við menn og málleysingja, það þarf því að hafa talsvert fyrir hverjum lönduðum laxi. Einhver hlýnun er þó í kortunum og verður líklega gaman norðan heiða þegar hitinn fer að skríða í tveggja stafa tölu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Stóra Laxá komin í 100 laxa Veiði