Pétur Ben undirbýr aðra sólóplötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2011 11:36 Pétur Ben tónlistarmaður undirbýr nú útgáfu annarrar sólóplötu sinnar. Fimm ár eru liðin frá því að frumraun hans Wine for my Weakness kom út. Í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu 977 talar Pétur um væntanlega plötu eins og lifandi veru. Hann talar um að á sínum tíma hafi hann reynt að stýra lagasmíðum í léttari áttir en að "platan hafi ekki leyft honum það". Hann lýsir nýju lögunum sem tilraunakenndari og jafnvel dekkri en á síðustu plötu. "Meira dróní," sagði hann og vísar þar til að einhver laganna fljóta áfram í svipuðum tón. Með honum á plötunni verða Sigtryggur Baldursson trommuleikari, Þorbjörn Sigurðsson hljómborðsleikari Ensíma og Dr. Spock og Haraldur Þorsteinsson á bassa. Ekki er komin útgáfudagur á nýju plötuna en aðdáendur Péturs geta verið vongóðir um að hún verði kláruð í tæka tíð fyrir veturinn. Nóg er þó að gera hjá Pétri um þessar mundir en hann gaf nýverið út sameiginlega breiðskífu með Eberg sem er öllu poppaðri en hans eigið efni. Sú plata heitir Numbers Game og ætla þeir félagar að standa fyrir útgáfutónleikum í byrjun júlí. Bæði í Reykjavík og á Græna hattinum á Akureyri. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Pétur Ben tónlistarmaður undirbýr nú útgáfu annarrar sólóplötu sinnar. Fimm ár eru liðin frá því að frumraun hans Wine for my Weakness kom út. Í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu 977 talar Pétur um væntanlega plötu eins og lifandi veru. Hann talar um að á sínum tíma hafi hann reynt að stýra lagasmíðum í léttari áttir en að "platan hafi ekki leyft honum það". Hann lýsir nýju lögunum sem tilraunakenndari og jafnvel dekkri en á síðustu plötu. "Meira dróní," sagði hann og vísar þar til að einhver laganna fljóta áfram í svipuðum tón. Með honum á plötunni verða Sigtryggur Baldursson trommuleikari, Þorbjörn Sigurðsson hljómborðsleikari Ensíma og Dr. Spock og Haraldur Þorsteinsson á bassa. Ekki er komin útgáfudagur á nýju plötuna en aðdáendur Péturs geta verið vongóðir um að hún verði kláruð í tæka tíð fyrir veturinn. Nóg er þó að gera hjá Pétri um þessar mundir en hann gaf nýverið út sameiginlega breiðskífu með Eberg sem er öllu poppaðri en hans eigið efni. Sú plata heitir Numbers Game og ætla þeir félagar að standa fyrir útgáfutónleikum í byrjun júlí. Bæði í Reykjavík og á Græna hattinum á Akureyri. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira