Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Iðuklettar í Stóru-Laxá horfnir Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði