Hreinsun Elliðaánna heldur áfram Karl Lúðvíksson skrifar 14. júní 2011 16:12 Mynd: www.svfr.is Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Fyrri hluti átaksins var unninn í síðustu viku og tókst vel til og var heilmikið rusl hirt úr ánum og kenndi þar margra grasa að venju. Á fimmtudaginn verður verkefnið klárað og vonumst við til þess að sjá sem flesta leggja djarfa hönd á plóg. Elliðaárnar verða síðan opnaðar mánudaginn 20. júní nk. og vonum við að vel takist til. Eitt þeirra atriða sem vert er að hafa í huga er ásýnt ánna og nánasta aumhverfis sem er á ábyrgð okkar. Við hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara þess við veiðihúsið kl 17:00 Á FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ Kveðja frá árnefnd Elliðaánna. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði
Síðari áfangi í hreinsun Elliðaánna verður unninn nk. fimmtudag, 16. júní, kl. 17:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta við veiðihúsið þann dag og taka þátt í þessu þakkláta verkefni. Fyrri hluti átaksins var unninn í síðustu viku og tókst vel til og var heilmikið rusl hirt úr ánum og kenndi þar margra grasa að venju. Á fimmtudaginn verður verkefnið klárað og vonumst við til þess að sjá sem flesta leggja djarfa hönd á plóg. Elliðaárnar verða síðan opnaðar mánudaginn 20. júní nk. og vonum við að vel takist til. Eitt þeirra atriða sem vert er að hafa í huga er ásýnt ánna og nánasta aumhverfis sem er á ábyrgð okkar. Við hlökkum til að sjá sem flesta félagsmenn og velunnara þess við veiðihúsið kl 17:00 Á FIMMTUDAGINN 16. JÚNÍ Kveðja frá árnefnd Elliðaánna.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Fimmta tölublað Veiðislóðar komið út Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Laxá í Dölum gaf 34 laxa í gær Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði