Norðurá opnar í fyrramálið Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 21:29 Veiðin byrjar klukkan 7:00 í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lækka um fjórðung í Andakíl Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði
Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Mjög róleg bleikjuveiði í Þingvallavatni Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Lækka um fjórðung í Andakíl Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði