Steindi Jr. mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. maí 2011 08:58 Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira