SVAK býður uppá lifandi leiðsögn á sinum veiðisvæðum Karl Lúðvíksson skrifar 28. maí 2011 21:19 Mynd www.svak.is Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak. Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði
Nú er unnið að gerð leiðsagnar á formi myndbanda um öll veiðisvæðin sem eru í vefsölu SVAK. Verða fengnir veiðimenn sem þekkja svæðin vel til að tala inn þau. Á vaðið ríður Þóroddur Sveinsson og fer hann yfir öll 7 svæði Hörgár í jafnmörgum myndböndum. Myndböndin verða sett inn á síður svæðanna jafnóðum og þau eru tilbúin. Hér linkur á síðu SVAK. www.svak.is Frábært fyrir þá sem eru að fara til veiða á þessum svæðum og vilja fá svolitla yfirsýn og leiðsögn yfir svæðin. Það sparar mikinn tíma og eykur líkur á því að vel gangi í veiðinni. Veiðivísir óskar SVAK til hamingju með þetta frábæra framtak.
Stangveiði Mest lesið Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Ný fluga nefnd eftir Zelensky Veiði Veiðir einhver með Devon í dag? Veiði Góðar fréttir af gæsaveiði um allt land Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Enn hægt að finna útsölur Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði