Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi 29. apríl 2011 00:01 Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Vasadiskó bloggið öðlast því framhaldslíf hérna á bloggkerfi Vísis - og byrjar frá og með þessari færslu. Í þættinum á sunnudögum fer ég yfir það sem ég fjallaði um þá vikuna hér á blogginu - auk þess að fá góða gesti í heimsókn sem ætla að hleypa okkur í vasadiskóin sín… Þannig að Vasadiskó - Splúnkunýtt og Týnt - heldur áfram á Vísi og X-inu 977. Jibbííí! kveðja, -biggi Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Vasadiskó bloggið öðlast því framhaldslíf hérna á bloggkerfi Vísis - og byrjar frá og með þessari færslu. Í þættinum á sunnudögum fer ég yfir það sem ég fjallaði um þá vikuna hér á blogginu - auk þess að fá góða gesti í heimsókn sem ætla að hleypa okkur í vasadiskóin sín… Þannig að Vasadiskó - Splúnkunýtt og Týnt - heldur áfram á Vísi og X-inu 977. Jibbííí! kveðja, -biggi
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira