Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. apríl 2011 00:01 Jón Þór. Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans. Tónlist Vasadiskó Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Úrtak hans sem tónlistarmanns hefur iðulega verið nokkuð nýbylgjuskotið popp/rokk og ég bjóst því við að heyra bara lög með Pavement í hálftíma … en allt kom fyrir ekki. iPodinn hans var stútfullur af 80’s poppi og íslenskum popplögum. Bubbi kom þrisvar og Sálin tvisvar. Efast um að síðarnefnda sveitin hafi nokkurn tímann áður verið spiluð á X-inu… Hann var mikill viskubrunnur og gat gefið hlustendum ítarlegar upplýsingar um allt það sem fékk að óma… afar skemmtilegt atvik átti sér svo stað þegar iPodinn hans laug. Samkvæmt skjánum átti hann að vera spila Keyrum yfir Ísland með Sprengjuhöllinni en var í raun að spila Mannakorn. Mjööög áhugavert… hraðlygið vasadiskó þar á ferð. Hér er lagalistinn sem vasadiskóið hans Jón Þórs ældi úr sér:prefab sprout - when love breaks down bubbi - sagan endurtekur sigsálin hans jóns míns - ef ég ætti…mannakorn - gamli góði vinursprengjuhöllin - keyrum yfir íslandretro stefson - fjallatenóregó - fjöllin hafa vakaðbjartmar - velkomin í bísannben kweller - hurtin’ youyo la tengo - dreamsthe vaccines - a lack of understandingyo la tengo - shakersvo spilaði ég lagið Hjartastingur af nýju EP plötunni hans.
Tónlist Vasadiskó Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira